Existing Member?

Halló heimur - hér kem ég! Hello World - here I come!

13 - 14. okt Strondin: Bambuskofi, snorkl og Scuba diving

EGYPT | Sunday, 19 October 2008 | Views [850] | Comments [3]

Thetta er dagurinn sem vid forum a strondina :D  Thetta er dagurinn sem eg aetla ad snorkla i fyrsta skipti (kominn timi til, segir einhver!). Thetta verdur fyrsta nottin min i bambuskofa .... a strondinni! Thetta verdur i fyrsta skipti sem eg kem til Rauda hafsins ... og ofan i thad :D 

En vid logdum af stad i rutunni kl. 8:30 eftir godan morgunverd og forum ad skoda St. Catherine klaustrid. Thar i gardinum er "The Burning Bush" - runninn hinn fraegi sem a ad hafa logad hja Moses. Veit ekki um thad, i augum leikmanns er thetta bara oskop venjulegur runni en hvad veit madur ?!!  Skodudum kapelluna sem er full af gomlum ikonum, kertastjokum og ljosakronum ... og ryki ... gamli timinn er allsradandi tharna. Forum lika a safnid sem geymir gomul handrit og gospel i jarnslegnum kapum, ikona og ofnar skikkjur og hempur.

Keyrdum sidan til Nuweiba vid Rauda Hafid i bambuskofana okkar.  Thad eru litil bambusthorp (resorts) her og thar a strondinni (ca. 30 - 40 bambuskofar kannski i hverju) og eitt sameiginlegt svaedi thar sem afgreidslan og veitingastadurinn er. Vid Sue fengum kofa med verond og hengirumi fremst a strondinni .... nokkra metra fra sjonum :D  Alveg yndislegt!  Vid saum yfir til Saudi Arabiu hinum megin vid floann - mjog serstakt allt saman. Tvaer dynur eru i kofanum og moskitonet yfir hvora fyrir sig og opnanlegur gluggi. Okkur fannst thetta bara frabaert - afsloppunardagur.

Eftir matinn forum vid nokkrar ad snorkla og thegar eg var buin ad venjast thvi ad anda med munninum - EKKI med nefinu - var eg dagoda stund ad skoda igulker, koralrif, litla svarta fiska og gula og svartrondotta og fleira. Tharna var lika eitthvad eins og svort slanga ca. 20-30 cm long sem la alltaf a botninum ... er ekki til eitthvad sem heitir saebjuga ..... nei, eg segi bara sona!! Svo lengi sem thetta la hreyfingarlaust var mer sama! Suz sa hins vegar slongu eda snak eda al ... eitthvad i tha attina, sem hafdi hringad sig upp eins og keila. Hun var eitthvad ad horfa a thetta thegar thad allt i einu glennti upp ginid (okei, thad var sjalfsagt ekki mjog stor gin!) - en hun sagdist hafa frikad ut, hun hrokk svo vid.

Svo bordudum vid saman um kvoldid og spjolludum a veitingastadnum og sidan var tekin fram Sheesha - vatnspipan ... og allir urdu ad profa. Og tha var mikid hlegid.  Daniel fararstjori er vanur thessu - faer ser eina a dag sem getur tekid klukkutima og er vist a vid 20 sigarettur, segir hann. Hann tekur ofan i sig en sumir gera thad vist ekki. Uppahaldsbragdid hans er eplabragd - eda eins og hann segir "One apple a day keeps the doctor away"!!! Thetta er eplid hans!

Thad var fullt tungl um kvoldid, klappid i oldunum, fullt af ljosum kviknud a strondinni hinum megin, Saudi Arabiu, hlytt, bambuskofi .... eg hefdi alveg thegid ad vera tharna i nokkra daga. Thad kostar saralitid ad vera a svona stodum. Svo er hus med salernum og sturtum fyrir alla - algjor hippafilingur, eg veit og ekki fyrir alla en i einhverja daga eda viku i afsloppun er thetta alveg prima fyrir mig :)

Eg akvad ad nota einstakt taekifaeri og fa mer tima i kofun (Scuba Diving) a morgun og kafa i Rauda hafinu sem thykir med thvi besta asamt The Great Barrier Reef i Astraliu.  Til ad fa fyrsta kofunarskirteinid tharf 6 kennslustundir a ca. 5 dogum og kofun nidur a 15 m sem er Open Water skirteini. Eg hafdi natturulega ekki adstaedur til thess. Thetta sem eg fer a er svokallad Instructors Dive og tha er kennari sem gefur mer helstu upplysingar fyrst og er svo med mer allan timann one-on-one i kofuninni sem er i 30 minutur. Vid erum fjogur sem forum, eg, Melinda,  Mike fra Astraliu sem er i odrum hop og Sabry, fararstjorinn okkar fra Egyptalandsferdinni en hann er i frii i nokkra daga og fekk far med odrum hop hingad en honum finnst gott ad koma hingad til ad slappa af. Verdum sott kl. 8 i fyrramalid. 

14. okt

Vorum sott a gomlum Willys jeppa upp ur kl. 8 i morgun og forum ut med strondinni a Blue Wave resort - litill og mjog svipadur stadur og okkar. I afgreidslunni sa eg nedansjavarmyndavel og keypti mer - ekki amalegt ad eiga mynd af ser i ollum graejum i Rauda Hafinu!

Vid matudum blautbuninga og sko og svo var haldid af stad nidur a strond og skellt ser i buningana. Vid hofdum 2 kennara med okkur og their foru yfir reglurnar og merkjamalid og hvernig aetti ad anda. Thad ma ekki brosa i kafi :D

Thegar madur er kominn i blautbuninginn er sett a mann belti med steinum til ad thyngja okkur vaentanlega. Sidan vestid med ollum graejum og surefniskuturinn og sundskor.  Sidan thegar eg atti ad standa upp, sat eg sem fastast, thetta var svo thungt! En eg komst a faetur og hann leiddi mig ut i sjo i mittishaed og let a mig froskalappir og gleraugu. Fyrst aefdum vid ondunina og thegar eg var farin ad na thessu forum vid smam saman lengra.

Thad var alveg magnad ad synda framhja bergi med alls kyns korollum og sja lifid thar inni, fiska og grodur. Eg sa allt fra orsmaum fiskum i torfum upp i svarta fiska ca. 30 - 40 cm ad lengd og fullt af marglitum fiskum sem syntu rett framhja mer. For mest 5 metra nidur og hann tok myndir af mer a botninum og fleiri myndir a leidinni sem vid forum. Sa Melindu og kennarann hennar og einhverja adra kafara lika. Alveg magnad - thetta er onnur verold tharna nidri, hvad tha thegar madur er kominn lengra og dypra. Hrikalega anaegd ad hafa latid vada og profad thetta. Held eg hafi brotid eina regluna og brosad ut i baedi thvi eg fekk sjo upp i mig :)

Upp ur hadegi helt hopurinn til Aqaba thar sem vid tokum ferjuna yfir til Jordaniu og thar med lauk Egyptalandsferdinni og Jordaniuferdin hofst.  Vorum komin a hotel thar um kl. 10 um kvoldid.

 

Comments

1

blessuð
Ekkert smá spúkí með rob og rob hhhmmmm er hann búin að segja ykkur hvað hann gerir..........
Svakalega öfunda ég ykkur að vera í þessum bambuskofum mmmm með hengirúmi og verönd ddee væri alveg til í þetta.
hafðu það sem best
kv.
Lóa

  Ólöf Oct 21, 2008 12:42 AM

2

jæja dísa skvísa
njóttu hitans elskan mín því hér er mjög kalt og allt á kaf í snjó í morgun, ok smá ýkjur það var smá föl í morgun þegar maður vaknaði og jólastemming á leið í vinnuna stór og þykk snjókorn dundu niður á mann.
let it snow let it snow..... lalalala
haðu það nú gott.
kv.
Lóa

  Ólöf Oct 22, 2008 9:32 PM

3


Hi, hi

Ja, eg nyt hitans medan hann er, thetta fer ad styttast. Rigndi adeins i fyrradag thegar vid komum til Syrlands, madur er ekki vanur thvi.
Forum a morgun til Tyrklands og tha verdur allt evropskara. Fekk i magann i 3ja tima ferd i ALMENNINGSVAGNI, folks !!! Hvilik timasetning - eg var med plastpoka i litla bakpokanum og aeldi ... nokkrum sinnum i hann ... ohhhh .... Gat reddad mer a 3 tegundum lyfja thar a medal syklalyfjunum sem eg fekk heima - i taeka tid fyrir naestu 3ja tima bilferd daginn eftir!! Thetta reynir a mann - er ordin halfdosud! Nu vaeri eg sko til i ad vera i bambuskofanum minum med goda bok og LOT !!! knus, Disa

  disa Oct 25, 2008 11:53 PM

About disa

Í Borgarfirði 2007

Follow Me

Where I've been

Photo Galleries

My trip journals



 

 

Travel Answers about Egypt

Do you have a travel question? Ask other World Nomads.