Existing Member?

Halló heimur - hér kem ég! Hello World - here I come!

11 - 12. okt - Cairo til Sinai - Himinlifandi OG i 7. himni !!!

EGYPT | Sunday, 19 October 2008 | Views [691] | Comments [2]

Komum aftur til Cairo i morgun eftir ad hafa farid med naeturlestinni fra Luxor. Satum thrjar i klefa og reyndum ad sofa eftir bestu getu i hurdarlausum klefa. 2 starfsmenn lestarinnar svafu fyrir utan a ganginum.  Eg sat vid dyrnar og annar theirra hraut hressilega og Gemma helt ad thad vaeri fra mer thvi thad kom ur theirri attinni!! Ha ha!! Nei, thad var sko ekki fra mer - mer skilst ad eg se ad mestu leyti til frids :) 

Tekkudum aftur inn a Victoria hotel og svo var fundur kl. 13 thar sem 4 nyir baettust i hopinn og 4 adrir klarudu sina Egyptalandsferd. Nu byrjar 3 vikna ferdin Cairo - Istanbul. Thessi nyju eru Melinda, Astraliu a tvitugsaldri, Rob US ca. 30-40 ara, Bill Astraliu, 55 ara og oldungurinn i hopnum Rob fra Astraliu en hann er 64 ara. Vid erum afram 12 i allt og Astralirnir hafa vinninginn, thau eru 6, 4 US og 1 Nyja Sjaland og eg stend fyrir Evropu :). 

Sidan fengum vid nyjan fararstjora sem fylgir okkur alla leid til Istanbul, hann Daniel 33 ara Astrali med mikla ferdareynslu baedi a eigin vegum og i ferdabransanum. Hefur verid 4 ar hja Intrepid og starfad m.a. vid ad skipuleggja allar ferdir um Midausturlond. Hann er ordinn muslimi og trulofadur egypskri stulku og planid er ad gifta sig naesta vor. Hun starfar lika i ferdaidnadinum.  Hress og skemmtilegur strakur hokinn af reynslu :)

12. okt

Logdum af stad i okkar rutu til Sinai kl. 6 um morguninn til St. Cathrine Monastery - elsta starfandi klaustur i heimi en thad var stofnad a 4. old. Dagskra dagsins var ad ganga i eftirmiddaginn a Mt. Sinai sem er i 2.250 m haed. 3.750 steps of repentance - 3.750 troppur idrunar!! 

Vid logdum af stad 2:50 og Daniel fararstjori skaut a ad vid naedum thessu kl. 5:05 thad er sidasta manneskjan kaemist upp tha. Vid vorum 11 sem logdum i hann auk Daniels og byrjudum i 1500 m haed. Thetta tok vel a enda margar af thessum troppum haar. Eftir ca. 1 - 1.5 tima gafust Rob og Rob upp og akvadu ad bida vid tehus i hlidinni. Eg, Katie og Matt asamt Daniel vorum sidust thann hluta sem eftir var og komum upp kl. 5:01. YEEESSSS !!!!  Guggan gat thad !!!

Daniel for beint i ad hringja kirkjuklukkunni sem er tharna til marks um ad afanganum vaeri nad. Mikid ofsalega var eg anaegd og stolt og fannst eg algjorlega vera "On Top of the World" !!! Thetta gat sko alveg verid haesti tindurinn min vegna!  Storkostlegt utsyni allan hringinn og fallegt vedur og solin settist 14 minutum sidar - er haegt ad bidja um meira?!! 

Mer vard hugsad til ljodsins sem Gisli Proppe, kennarinn minn i 12 ara bekk las fyrir okkur i lok vetrarins og kynnti thar med thetta ljod eftir Tomas Gudmundsson fyrir mer (set inn fyrstu 2 erindin):

Fjallganga

I.

Urð og grjót.

Upp í mót.

Ekkert nema urð og grjót.

Klífa skriður.

Skríða kletta.

Velta niður.

Vera að detta.

Hrufla sig á hverjum steini.

Halda, að sárið nái beini.

Finna, hvernig hjartað berst,

holdið merst

og tungan skerst.

Ráma allt í einu í Drottin:

,,Elsku Drottinn,

núna var ég nærri dottinn!

Þér ég lofa því að fara

þvílíkt aldrei framar, bara

ef þú heldur í mig núna!''

Öðlast lítinn styrk við trúna.

Vera að missa vit og ráð,

þegar hæsta hjalla er náð.

II.

Hreykja sér á hæsta steininn.

Hvíla beinin.

Ná í sína nestistösku.

Nafn sitt leggja í tóma flösku.

Standa upp og rápa.

Glápa.

Rifja upp

og reyna að muna

fjallanöfnin:

náttúruna.

Leita og finna

eitt og eitt.

Landslag yrði

lítils virði,

ef það héti ekki neitt.

 

Storkostlegt ljod og thad var SNICKERS sukkuladid lika sem eg tok med mer a toppinn, herra minn trur, Snickers er gott en thad hefur ALDREI smakkast eins vel og tharna!

Fljotlega eftir solarlag heldum vid nidur med vasaljos thvi thad dimmdi fljott. Vid forum nidur 750 efstu troppurnar og sidan inn a ulfaldaslodina sem er adeins lengri og vorum eitthvad um eda innan vid 4 tima i allt i ferdinni.  Sumir fara a ulfalda upp ad thessum sidustu 750 troppum sem allir thurfa ad ganga. Og einhverjir finna jafnvel fyrir threytu fljotlega eftir ad vera komnir fljott i thessa haed - eg fann ekkert fyrir thynnra lofti tharna ad mer fannst og thetta er orugglega thad haesta sem eg hef verid i.

Svo var hladbord a hotelinu a eftir.

  

 

Comments

1

sælar
þvílíkur dugnaður í minni.
kv.
Lóa

  Ólöf Oct 21, 2008 12:29 AM

2

Unbilifabul madur, tu hefur varla idrast tess ad ganga troppur idrunar, ha? Dugleg, dugleg, dugleg eina sem eg get sagt. Kemur okkur a ovart og orugglega ter sjalfri. Skal fyrir ter :o) Leidin er ad visu varla vogandi nema hraustum taugum, en mer fannst bara best ad fara beint af augum, eins og skaldid sagdi! Hetja, thats vott ju ar!

  Steinunn Oct 29, 2008 4:20 AM

About disa

Í Borgarfirði 2007

Follow Me

Where I've been

Photo Galleries

My trip journals



 

 

Travel Answers about Egypt

Do you have a travel question? Ask other World Nomads.