Existing Member?

Halló heimur - hér kem ég! Hello World - here I come!

25. okt - Syrland i dag, Tyrkland a morgun!

SYRIA | Sunday, 26 October 2008 | Views [725] | Comments [9]

Er i Aleppo, Syrlandi nuna og fer upp ur hadegi a morgun til Tyrklands.

Setti inn sidustu myndirnar fyrir Egyptaland og nokkrar myndir fra Jordaniu.  Svo litill timi og taekifaeri hafa verid ad komast a netid.

Bestu kvedjur i bili,

verdum ad rjuka adur en fer ad dimma og finna leidina

aftur a hotelid - villumst sjalfsagt eitthvad a leidinni!

Disa

Comments

1

sælar
gaman að heyra frá þér
góða skemmtun og njóttu síðustu dagana;-)

  olof Oct 27, 2008 7:56 PM

2

Hæ Disa
Það er búinn að vera gaman að lesa ferðasöguna þína og skoða myndirnar sem þú er búinn að setja inn.
Það gaman að upplífa þetta allt hjá þér og gleyma sér
því að það eru búið að vera svo skrítnir tímar hér heima.
Njóttu síðustu dagana í ferðinni:-)
Bestu kveðjur
Kristín

  Kristín Friðbjörnsdóttir Oct 27, 2008 9:02 PM

3

veistu ég verð að segja það að ég er nú bara svolítið mikið öfundsjúk út í þig af þessari ferð ;-).
hrikalega flottar myndir.
njótu þess sem eftir er af ferðini
kv.
Lóa

  Ólöf Oct 28, 2008 8:16 PM

4

Hae aftur og takk fyrir kortid og tolvupostinn.
Gott ad vita af ter og ad vita ad allt gengur svona vel. Svo skrifaru ferdasoguna og selur hana fyrir jolin og verdur rik og fraeg, ha? Allir kaupa bokina tvi vid kaupum bara islenskar jolagjafir i ar!!!

  Steinunn Oct 29, 2008 4:08 AM

5

Hı elskurnar og takk fyrir godar kvedjur.

Hı Kristin, gaman ad heyra fra ther, gott ad thu getur
gleymt thessari efnahagskrisu andartak medan thu skodar ferdasoguna :) Thad verdur greinilega nog ad hugsa um thegar eg kem heim :(

Takk Loa - ja thetta er buin ad vera rosaleg ferd
og eg hef bara sett inn brot af myndunum. Og myndirnar
minna mig a hvar eg hef verid thvi sumir stadir hafa
dottid ut ut skammtimaminninu - vid hofum farid svo vida!! En thu ert orugglega ordin mjog tilbuin ad fara i thina ferd til Florida - eg fretti thad hefdi verid -5 stiga frost og snjor nuna i byrjun vikunnar!

Hı Steinunn :) - ja - sagan gaeti heitid 'islensk ferdasaga a krepputımum' t.d.!!
En eitt skondid - vid erum i Chappadocia heradi i Tyrklandi nuna og forum i İlhara Valley i gaer med tyrkneskum guide ... Hann sagdist aldrei hafa farid med İslending fyrr. Ja, minn er heidurinn sagdi eg.
Svo sagdi hann ... Ertu ad flyja efnahags astandid a İslandi ??!! Ehemm ... folk sem hefur aldrei jafnvel heyrt um İsland adur - thad veit nuna um landid ut af thessarı efnahagskrisu, thetta er buid ad vera svo i erlendum fjolmidlum.

Bestu kvedjur til ykkar allra,
Disa i fjallaheradi ı Tyrklandı -
i flıspeysunnı !!

  Disa Oct 30, 2008 1:28 AM

6

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆLIÐ
ELSKU DUGLEGA HETJAN MÍN, HLAKKA TIL AÐ FÁ ÞIG HEIM, NJÓTTU NÚ DAGANA SEM EFTIR ERU!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

þín Gamla Vinkona Steinunn

  Steinunn Nov 3, 2008 7:49 AM

7

Til hamingju með daginn í gær ! Einstakt ferðalag. Þú gefur út bók um næstu jól með minningum þínum.
kveðja Sonja

  Sonja Óskarsdóttir Nov 3, 2008 6:56 PM

8

Innilega til hamingju með afmælið í gær elsku Dísa Okkar.
Hlökkum til að sjá þig
kv.
Lóa og Kristín

  Ólöf Nov 3, 2008 8:12 PM

9


Hi, hi og takk fyrir godar kvedjur :D

Bestu kvedjur fra Koben - ef einhver spyr mig
her hvort eg se fra Islandi, heiti eg Svetlana og
er fra Russlandi! Ekki gott ad vera Islendingur nuna.

Svetlana ... eg meina Disa a heimleid.

  Disa Nov 4, 2008 9:13 PM

About disa

Í Borgarfirði 2007

Follow Me

Where I've been

Photo Galleries

My trip journals



 

 

Travel Answers about Syria

Do you have a travel question? Ask other World Nomads.