Existing Member?

Halló heimur - hér kem ég! Hello World - here I come!

6 - 7. oktober Aswan og Abu Simbel, Egyptalandi

EGYPT | Thursday, 9 October 2008 | Views [923] | Comments [7]

Erum i Aswan og eftir hadegismat forum i dag med motorbat ut a Nil og sigldum hja Elephant island - fengum gamlan Nubia leidsogumann um bord sem fraeddi okkur. Forum sidan i litla vik thar sem vid skelltum okkur til sunds i Nil - sem medan eg man er 6.626 m a lengd, lengsta a i heimi og rennur fra sudri til nordurs. Enginn fiskur i henni - allur fiskur sem their veida kemur ur Lake Nassar vatni.

Ef ad madur er threyttur i skrokknum eda med verki er gott ad grafa sig i heitan sandinn a strondinni (a sumrin, tha er hann svo heitur) og liggja thar i ca. 40 min. fara svo ut i Nil a eftir. Thetta gera heimamenn - theirra spa!

Forum svo a land a Elephant eyju og i ulfaldareid ad St. Simone klaustrinu thegar solin var ad setjast og birtuskilin svo falleg. Thetta var 40 minutna ferd og eg var mjog glod ad tolla a ulfaldanum allan thennan tima!! En mjog flott ad sja Arabana theysa a ulfoldunum og varla halda ser i, thetta er svo audvelt fyrir tha.

Svo forum vid i mat til Nubiu fjolskyldu, satum oll fyrir utan a pudum og maturinn i midjunni, mjog notalegt. Ca. 7 kettir og kettlingar og 4-5 born i fjolskyldunni og strakurinn sem styrdi motorbatnum er fraendi theirra. Mjog godur matur, fiskur, kjuklingur, hrisgrjon, graenmeti, tomat- og kartoflusupa.

Svo var haldid heim a hotel ad sofa fyrir naesta dag en tha forum vid i logreglufylgd til Abu Simbel ad sja hofin hans Ramses II og Nefertiti.

7. okt

Vorum vakin kl. 3 um nottina og af stad kl. 3:30 med nestispakka fra hotelinu i smarutu thangad sem logreglufylgdin atti ad fara af stad. Their gerdu sprengjuleit undir bilnum med speglum og svo var lagt i hann. 2 omerktir folksbilar med svortum rudum a undan og lika a eftir, 3ja tima akstur. Abu Simbel hofid var alveg vid Nil og menn sau ad thad la undir skemmdum. Svo thad var akvedid ad flytja thad ofar um 280 m sem var ekki litid verk. Their sogudu allt nidur i buta, skurdurinn matti ekki vera meira en 4 mm og allt flutt og sett saman aftur. Thetta verk var unnid af morgum thjodum og morgum serfraedingum a sinu svidi. M.a. hafdi Ramses latid hanna hofid thannig ad tvisvar a ari myndi solin skina a styttu af honum - a theim degi sem hann var kryndur og a afmaelisdaginn hans. Thegar buid er ad koma ollu thessu fyrir a nyja stadnum og thessir 2 dagar renna upp, skin solin ...... 24 stundum sidar en hun atti ad gera! Utreikningunum skeikadi um solarhring!!

Thegar stiflan var gerd i Nil vard til vatnid Lake Nasser - thadan kemur flestur sa fiskur sem Egyptar borda. Eitthvad lifir i Nil en thad eru mjog litlir fiskar.

Svo var haldid heim a leid og tekin sma lur e.h. og veitti ekki af. Sidan forum vid a Nubia safnid i Aswan um kvoldid. Thetta er svo mikil og long saga enda var hun Hen sem var leidsogukonan okkar adur, buin ad laera Egyptology i 4 ar. Arabar komu ekki til valda fyrr en "nylega" thad er arid 600 og eitthvad eftir Krist - manni finnst nu bara orstutt sidan eda thannig! A undan riktu Persar, Romverjar, Grikkir, Nubiar adur en Arabarnir toku vid (kannski gleymi eg einhverjum - thad kaemi mer EKKI a ovart).

Sidan forum vid aftur ut ad borda a batnum sem vid forum adur - veitingastadur sem liggur her vid bryggju. Svo roltum vid 3 ut a basarinn og Sue keypti ser magadansbuning en hun hefur laert magadans i morg ar. Eg keypti litla Sheesha eda vatnspipu en their setja vatn i botninn, tobak (med avaxtabragdi) efst i litla skal, pressa svo kol yfir og kveikja i.

Comments

1

Elsku vinkona, eg saknadi tin nu i afmaeliskaffi her i dag en hlakka til ad fylgjast med ter i gegnum tolvuna, superbestukvedjur, Steinunn - arinu eldri og vonandi vitrari!

  Steinunn Oct 8, 2008 7:25 AM

2

Hi Steinunn og
INNILEGA TIL HAMINGJU MED AFMAELID !!
THU VERDUR VITRARI MED HVERJUM DEGINUM GODA! :)
Eg kem i sidbudid afmaeliskaffi thegar eg kem heim
og thu til min - eg verd lika arinu eldri thegar eg
kem heim og eg treysti a ad eg verdi lika toluvert
vitrari !!!
knus og kram,
Disa

  disa Oct 8, 2008 5:34 PM

3

Hallo systir gaman að þú skulir vera að ævintýrast þarna,eitthvað annað líf heldur en hér á skerinu þessa dagana.......
Kveðjur frá öllum hérá Fróni

Denni

  Denni Oct 9, 2008 3:22 PM

4

Sæl Hjördís mín ,gaman að heyra að þú ert í svona skemmtilegri ævintýraferð.Ég er reyndar nýkomin úr mikilli ævitýraferð til Noregs að heimsækja son minn sem býr þar.Heja Norge, áfram með ævintýrin.Bestu kveðjur.
Ingunn.

  Ingunn Oct 9, 2008 3:32 PM

5

sælar
svakalega er gaman að kíkja á síðuna. hafðu það rosalega gaman. Burtu frá öllum banka kreppu málum;-)
við höfum það rosalega gott. ferðalagið okkar í Stykkishólm er alveg að skella á látum þig vita hvernig það fór.
kv.
Lóa

  Ólöf Oct 9, 2008 8:15 PM

6

Hallo heimshornaflakkari!!!
Gaman ad heyra ad allt gengur vel og thad er orugglega rosalega gaman tharna, sit her med nofnu mina og skrifa...buin ad fa nog af frettum i sjonvarpinu (i fyrsta sinn) og hlusta bara a barnarasina ha ha, hlakka til ad lesa meira af ferdum Gullivers.
Kv.
Eyrun

  Eyrún Oct 10, 2008 5:50 AM

7

Hi, hi oll, svo gaman ad heyra fra ykkur og takk fyrir godar kvedjur. Hvad er eiginlega ad gerast a Froni? Er Landsbankinn kominn a hausinn og Fjarmalaeftirlitid buid ad yfirtaka stjorn KB (bankinn minn)? Eru menn bunir ad skita upp a bak eller hva ?!!!Er eg ekki orugglega enn med vinnu eda tharf eg ad opna bas a basarnum herna!?!
Allra bestu kvedjur til ykkar i bili,
meira a morgun,
knus og kram,
Disa

Eg er nuna i Luxor og aetladi ad setja inn fleiri myndir en tolvan herna les ekki minniskortid eda minnislykilinn minn. Aetla ad fara a annad internet kaffi a morgun. All

  disa Oct 10, 2008 6:34 AM

About disa

Í Borgarfirði 2007

Follow Me

Where I've been

Photo Galleries

My trip journals



 

 

Travel Answers about Egypt

Do you have a travel question? Ask other World Nomads.