Existing Member?

Halló heimur - hér kem ég! Hello World - here I come!

8 - 9. oktober Sigling a Nil og Luxor, Egyptalandi

EGYPT | Friday, 10 October 2008 | Views [693] | Comments [5]

I morgun logdum vid af stad i Felucca ferdina godu sem gengur ut a ad slappa af um bord i Feluccunni (litill seglbatur) og sigla nidur Nil og stoppa her og thar fyrir naudsynlegar pissupasur og sund i Nil (ekki gert a sama tima!). Thessi hvild var vel thegin. 3 i ahofn sem elda ofan i okkur og hella upp a kaffi og svona naudsynlegt. Eg skildi svefnpokann minn eftir i Cairo og se ad eg tharf ekkert a honum ad halda, thad er svo heitt. Graenmetisfaedi um bord, mjog gott. Thad var farid aftur ad synda i Nil, thratt fyrir miklar umraedur um einhver eitrud kvikindi - Sabry fararstjori segir ad thetta se longu lidid og eigi ekki vid i dag, vatnid se ekki eitrad og thvi til sonnunnar fekk hann ser ad drekka ur thvi!! Svo ef eg veikist af einhverju torkennilegu eftir ca. ar ...

Godur matur um kvoldid, hvitvin, rosavin og thad sem folk var buid ad kaupa ser. Bara slappad af og kjaftad. Their settu upp klosett a strondinni sem var hola i jordina, jarnrammi a 4 fotum med setu settur yfir, 4 sulur reknar nidur og segl strengt i kring! Sidan for madur med vasaljos med ser til ad sja eitthvad. Thetta gekk bara agaetlega - madur hefur nu farid i utilegur a Islandi! Eg fekk svo ullarteppi til ad hafa yfir mer, velthykkt og lyktadi svei mer tha eins og ulfaldi! Svo eru alltaf skip ad sigla fram hja - Thad eru 350 cruiser skip sem sigla milli Luxor og Aswan, gamaldags skip a ca. 3-4 haedum. Svo voru 2 adrar feluccur ekki langt fra okkur sem kveiktu sma balkost a strondinni.

9. okt

Sidan var vaknad kl. 6 i morgun, einn i ahofninni bakadi ponnukokur og hellti upp a kaffi ... hunang, sulta, ostur og bananar. Svo var lagt i hann i land og keyrt til Luxor. Gistum a Little Garden Hotel, hadegismatur og smahvild.

Forum sidan i ACE - Animal Care Egypt sem er starfsemi sem Intrepid styrkir. Thad er dyraspitali og adstod vid dyraeigendur og er aetlad ad kenna theim ad hugsa betur um dyrin sin, laera ad thrifa thau og fara vel med thau. Egyptar fara thvi midur illa med dyrin sin, thau er piskud ut og lamin og fa ad eta ef einhver afgangur er til. T.d. hestar og asnar sem eru vinnudyr - samt eru thau ad leggja til peninga i buid med sinu framlagi en their hugsa thad ekki thannig. Thad voru hestar og asnar tharna med sar og igerdir og ymsar sykingar. Godur malstadur. Bretar reka thetta.

Forum i staerstu hof Egyptalands, Karnak hofid i Luxor ... m.a. 134 sulur. Tharna badust fyrir yfir 1000 prestar og prestynjur en almuginn fekk ekki adgang. Og morg minnismerki - thegar einn kongur fell fra, reyndi sa naesti ad bua til enn staerri minnismerki um sig og jafnvel eydileggja minnismerki fyrirrennara sins. Hafa mennirnir nokkud breyst ... ?!!

Sidan ut ad borda a mjog notalegan stad og labbad heim a hotel.

Vakna 4:45 i fyrramalid, morgunmatur 5:15 og af stad 5:45 til Valley of the Kings. Vid forum svona snemma til ad fordast hitann en thetta verdur heitasti stadurinn sem vid forum a en thad er svo mikil eydimork i kring.

Comments

1

Otrulega gaman ad lesa tetta allt, gangi ter vel ... :o) Fardu vel med tig i solinni og hitanum! Ulfaldaeydimerkurkvedja, Steinunn

  Steinunn Oct 10, 2008 9:35 AM

2

Hæ Hjördís

Frábært að lesa ferðasögu og skoða myndir þínar
Þetta er algjört ævintýri sem þú ert að upplifa,
hlakka til að lesa meira frá þér.

Bestu kveðjur úr kreppuni hér heima
Kristín

  Kristín Oct 10, 2008 8:41 PM

3

hæ skvís
geggjað stuð um helgina í ferðini um snæfellsnes
mikið grín mikið gaman
sendi þér myndir í kvöld, þegar ég set þær inn í tölvuna;-)
hafðu það sem best
kv.
Ólöf

  Ólöf Oct 14, 2008 12:12 AM

4

Blessud.Gaman ad lesa skrifin tin. Tad er greinilegt ad tetta er ferd sem hentar tinum hugsunarhaetti. Eg vona ad framhaldid verdi jafn fjoelbreytt og ahugavert og tad sem tu hefur verid ad lysa i skrifum tinum.
gengi ter allt i haginn
kv. steinthor

  steinthor steingrimsson Oct 18, 2008 12:41 AM

5

Bara að tjekka og segja goda helgi og sonnnnna!
Hugsatildinkvedjur, Steinunn

  Steinunn Oct 18, 2008 1:10 AM

About disa

Í Borgarfirði 2007

Follow Me

Where I've been

Photo Galleries

My trip journals



 

 

Travel Answers about Egypt

Do you have a travel question? Ask other World Nomads.