Eg er med Sue i herbergi sem er mjog fin, hun er fra Adelaide i Astraliu og verdur 45 i thessari ferd, thegar vid verdum i Tyrklandi. Hun hefur ferdast med Intrepid adur, til Indlands, Laos, Thailands og Vietnam. Hun kom upp i herbergi ad morgni fyrsta daginn og vid skelltum okkur ut og forum i metro og saum Coptic Church sem er kristin kirkja. 94% Egypta eru Muslimar og 6% kristnir og their lifa i satt og samlyndi.
Vid hittum hopinn svo um kl. 3, 1 par fra USA, 1 par fra Astraliu, 3 konur fra Astraliu, 1 fra N-Sjalandi, 1 bresk sem byr i USA, 2 vinkonur fra London thar af er onnur portugolsk. Fararstjorinn okkar i fyrsta hluta ferdarinnar er Sabry, hress 29 ara strakur ..."Dont worry, be happy. This is the culture, we cant change it" !!
Vid forum siddegis fyrsta daginn i somu mosku og eg hafdi farid i og thad merkilega var ad their hafa baeklinga a islensku !!?? What ?!! Sidan forum vid a Kahlil basarinn (annan hluta en eg for)- thar faest allt, m.a.s. Egypskir eiginmenn .... anyone ??!!! "You look for Egyptian husband ? I'll be your Egyptian husband !!" Sidan forum vid ad borda a arabiskum skyndibita/fjolskyldustad - Ramadan var i september og fyrstu 3 dagana i oktober eru their ad fagna og mikil veisluhold alls stadar og var thetta sidasti dagurinn. Sidan er sunnudagur eins og manudagur hja okkur og bornin voru ad fara ad byrja i skolanum tha. Svo forum vid ad sja Sufi dansara - allt karlmenn og margir i somu fjolskyldunni. Thetta er gomul, truarleg hefd.
Dag 2 var farid ad sja pyramidana hina fraegu. Their eru allir tomir nuna, sa haesti 160 m - leidretting, hann er 146.5 skv. Loney Planet. Their eru vid borgarmorkin og vid saum mota fyrst fyrir theim i mistrinu ..... bara vaaaaaa !! Thad var mjog heitt thennan dag og thegar vid komum uppeftir voru orugglega 20 rutur og storir hopar af turistum eltandi fararstjorann sinn sem helt a fana eda skilti ... og sumir turistarnir m.a.s. numeradir sjalfir!! Tekur sjarmann orlitid af thessu - thetta er natturulega thvilikur turistastadur. Vid komum tharna ca. kl. 10 ad morgni - orugglega mjog flott ad koma tharna vid solaruppras.
Nu, svo var haegt ad paufast nidur i nokkra pyramida eftir throngum gangi, engin loftraesting og heitt og raki og ekki radlagt fyrir tha sem thjast af innilokunarkennd. Eg mannadi mig lengi upp og lagdi svo i einn litinn og af stad nidur troppurnar halfbogin. Maeti tha eldri konu sem var ad koma upp aftur, rennsveitt, skelfingu lostin og mod og masandi og eg var naestum haett vid! Uff en akvad ad vada bara nidur og var ad maeta folki a leidinni, ekki mjog thaegilegt en komst alla leid nidur i thetta litla herbergi sem var grafhysi. Fekk eina thar til ad taka af mer mynd, svitinn lak af mer ... sko i stridum straumum, var svo allt i einu ordin ein eftir tharna nidri og flytti mer aftur upp, thvilikt gott ad komast aftur ut.
For svo med hopnum i Egypska safnid asamt ungri, arabiskri stulku sem var leidsogukonan okkar thar. Oendanlega mikid af styttum, skrautmunum, skartgripum og sumar stytturnar rykfallnar sem a kannski bara vel vid.
Sidan smahvild adur en vid logdum af stad med naeturlestinni til Aswan - thad ferdalag er 800 km en tok 14 tima svo ekki var nu hradinn a lestinni mikill! Eg hefdi nu keyrt fram ur a Daewoo-inum minum! Svaf mjog vel thar.