Loksins, loksins er eg komin af stad i fyrstu aevintyraferdina mina og fyrir valinu vard ferd med Intrepid Travel sem heitir Middle East Adventure. Sja link:
www.intrepidtravels.com/
4 vikna ferd fra Cairo um Egyptaland, Jordaniu, Syrland og Tyrkland og endar i Istanbul. 12 manna hopur auk leidsogumanns/manna. Sofid a 3ja stjornu gistiheimilum, naeturlestum, feluccu seglbat a thilfarinu, strandkofa og storu tjaldi hja Beduinum. Ferdast med litlum rutum, lestum, a ulfalda, motorbat, seglbat, ferju og jeppa. Aevintyri og aftur aevintyri og thydir ekkert ad kvarta!
Kom ad kvoldi 2. okt til Cairo, var sott a flugvollinn og for theysireid i gegnum baeinn a gamalli Lodu eda einhverju alika (algengir leigubilar) og mesta furda ad menn keyri ekki hver a annan. Allir flautandi en enginn a bremsunni. Her sitja 3 a hverju motorhjoli!
Thvaeldist um Cairo 1. daginn, for adeins i Egypska safnid, sidan i mosku og a Kahlil basarinn. Borgin er skitug blessunin og lyktin stundum eftir thvi. Her bua nuna 21 milljon manns og 27 milljonir i Giza sem er nanast framhald af Cairo - 48 milljonir takk. Eg gekk fra hotelinu nidur i midbae og for orugglega i gegnum mjog local hverfi, ormjoar gotur fullar af drasli og skit, karlar satu uti eda voru a ferdinni og krakkar og einstaka konur. Ymsar athugasemdir og margar a arabisku en lika heyrdist Welcome, welcome to Egypt.