Existing Member?

Halló heimur - hér kem ég! Hello World - here I come!

Middle East Adventure aevintyraferdin er hafin !!!

EGYPT | Tuesday, 7 October 2008 | Views [802] | Comments [2]

Loksins, loksins er eg komin af stad i fyrstu aevintyraferdina mina og fyrir valinu vard ferd med Intrepid Travel sem heitir Middle East Adventure.  Sja link:

www.intrepidtravels.com/

4 vikna ferd fra Cairo um Egyptaland, Jordaniu, Syrland og Tyrkland og endar i Istanbul. 12 manna hopur auk leidsogumanns/manna. Sofid a 3ja stjornu gistiheimilum, naeturlestum, feluccu seglbat a thilfarinu, strandkofa og storu tjaldi hja Beduinum. Ferdast med litlum rutum, lestum, a ulfalda, motorbat, seglbat, ferju og jeppa. Aevintyri og aftur aevintyri og thydir ekkert ad kvarta!

Kom ad kvoldi 2. okt til Cairo, var sott a flugvollinn og for theysireid i gegnum baeinn a gamalli Lodu eda einhverju alika (algengir leigubilar) og mesta furda ad menn keyri ekki hver a annan. Allir flautandi en enginn a bremsunni. Her sitja 3 a hverju motorhjoli!

Thvaeldist um Cairo 1. daginn, for adeins i Egypska safnid, sidan i mosku og a Kahlil basarinn. Borgin er skitug blessunin og lyktin stundum eftir thvi. Her bua nuna 21 milljon manns og 27 milljonir i Giza sem er nanast framhald af Cairo - 48 milljonir takk. Eg gekk fra hotelinu nidur i midbae og for orugglega i gegnum mjog local hverfi, ormjoar gotur fullar af drasli og skit, karlar satu uti eda voru a ferdinni og krakkar og einstaka konur.  Ymsar athugasemdir og margar a arabisku en lika heyrdist Welcome, welcome to Egypt.

Comments

1

Elsku hugrakka vinkona,
tu ert algjor hetja, ekki allir sem myndu tora ad ferdast svona aleinir. En keyptu kannski einn huggulegan egypta handa mer, ahhh nei annars, tu mattir bara taka litinn farangur! Ok, eg verd ta bara ad redda mer sjalf her heima. Byd einhverjum heim i kreppuslatur og nudlur, uff en spennandi!!! Barattukvedjur, tin Steinunn

  Steinunn Oct 8, 2008 7:33 AM

2

Steinunn,
Kaupa Egypta ?! Elskan, their kosta ekki neitt!
Bjoda sig fram haegri vinstri :)
knus, Disa

  disa Oct 8, 2008 5:38 PM

About disa

Í Borgarfirði 2007

Follow Me

Where I've been

Photo Galleries

My trip journals



 

 

Travel Answers about Egypt

Do you have a travel question? Ask other World Nomads.